Icesave fé sent daglega til Íslands

Það fé sem lagt var inn á Icesave reikningana var flutt daglega til Íslands!  Það er staðreynd.  Íslendingar hafa skuldbundið sig til að greiða þetta fé til baka, sem er ótækt að mínu mati.  En við erum búin að samþykkja það, því miður!

En þar sem að við, þjóðin, erum nú að taka á okkur að greiða "tapið" á meðan að "hagnaðurinn" var einkavæddur, finnst mér við eiga rétt á því að vita í hvað þessir peningar fóru.

Við eigum að fá að vita nákvæmlega í hvað Landsbankinn var að lána fé.  Bankaleynd er fín og við (þjóðin) skulum öll skrifa undir yfirlýsingu um að fara með þessar upplýsingar sem trúnaðarmál, rétt eins og starfsmenn og undirverktakar bankanna þurfa að gera.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hæ hæ,

ég reyndi að "kommenta" í morgun, ef færslan virðist ekki hafa skilað sér,... þetta var ekkert merkilegt ... en það er gaman að lesa þetta, vel skrifað hjá þér,.. :)

Margrét (IP-tala skráð) 6.1.2010 kl. 15:47

2 identicon

góður - ég vil endilega skrifa undir slíka yfirlýsingu!

Kolla (IP-tala skráð) 6.1.2010 kl. 16:49

3 identicon

Margrét (IP-tala skráð) 7.1.2010 kl. 09:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tómas Einarsson

Höfundur

Tómas Einarsson
Tómas Einarsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...picture_263

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband